Úthlutun styrkja til tónleikahalds árið 2025

15. úthlutun úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns fór fram 5. desember 2024 í Háuloftum. Alls bárust 44 umsóknir um styrki til tónleikahalds í sölum Hörpu árið 2025. Sjóðurinn styrkti 18 verkefni og heildarupphæð styrkja var kr. 6.000.000.- Styrkþegar fyrir árið 2025 Jazzklúbburinn Múlinn Fjölbreytt og metnaðarfull dagskrá með um 40 viðburðum í Björtuloftum í Hörpu. Dagskráin skiptist …

Úthlutun í desember 2023

Úthlutun styrkja til tónleikahalds á árinu 2024

14. úthlutun úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns fór fram 8. desember 2023 í Háuloftum. Alls bárust 59 umsóknir um styrki til tónleikahalds í sölum Hörpu árið 2024. Sjóðurinn styrkti 15 verkefni og heildarupphæð styrkja var kr. 5.000.000.- Styrkþegar fyrir árið 2024 Tumi fer til tunglsins – frumflutningur í Norðurljósum á Barnamenningarhátíð Tónlistarævintýri fyrir einsöngvara, barnakór, hljómsveit og …

Úthlutun styrkja til tónleikahalds á árinu 2023

úthlutun úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns fór fram 19. desember 2022 í Háuloftum Við þetta tækifæri var einnig kynnt saga þýska fiðluleikarans Ruthar Hermanns sem Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari og fyrrum nemandi Ruthar hefur skráð.  Ruth Hermanns arfleiddi Samtök um byggingu tónlistarhúss að öllum eigum sínum og mynda þær stóran hluta höfuðstóls sjóðsins. Mynd af Ruth og æviágrip …

Ruth Hermanns, fiðluleikari

Saga Ruthar Hermanns fiðluleikara

Hér á heimasíðu styrktarsjóðsins, í dálknum UM SJÓÐINN, er nú hægt að lesa æviágrip Ruthar Hermanns, fiðluleikara sem Rut Ingólfsdóttir, fiðluleikari og fyrrum nemandi Ruthar skráði í mars 2022. Ruth Hermanns arfleiddi Samtök um byggingu tónlistarhúss að öllum eigum sínum árið 1997. Arfurinn er um helmingur þess höfuðstóls sem er að baki Styrktarsjóðs samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns. Stjórn …

Úthlutun styrkja til tónleikahalds í Hörpu á árinu 2022

úthlutun styrkja úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns fór fram 17. desember 2021.  Alls bárust 40 umsóknir. Styrkþegar voru 18 og heildarupphæð styrkja kr. 6,7 milljónir. Þessi hlutu styrk til tónleikahalds í Hörpu á árinu 2022. Barokkhópurinn Brák „Tvær hliðar“ Tónleikar með barokktónlist og frumflutningi tónverka eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur, Kristin Smára Kristinsson og Þráin Hjálmarsson Camerarctica Tónleikar í …

Úthlutun styrkja til tónleikahalds í Hörpu á árinu 2021

Úthlutun styrkja úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns fór fram 30. apríl. Alls bárust 24 umsóknir. Styrkþegar voru 15 og heildarupphæð styrkja kr. 5.9 milljónir. Þessi hlutu styrk til tónleikahalds í Hörpu á tímabilinu maí til desember 2021. Af særingu og seið – frumsamin tónlist, íslensk þjóðlög og textar m.a úr Eddukvæðum Tónlistarhópurinn Umbra: Arngerður María Árnadóttir, Alexandra …