Úthlutanir

Tíunda úthlutun styrkja úr Styrktarsjóði Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns
fór fram föstudaginn 17. júlí.
Þetta var sérstök úthlutun sjóðsins til að styðja tónleikahald í Hörpu og tónlistarfólk á þessum erfiðu tímum vegna kóróunveirunnar. Styrkir voru veittir til verkefna á tímabilinu ágúst 2020 til janúar 2021.Alls bárust 33 umsóknir og veittir voru 16 styrkir til tónleikahalds á næstu 6 mánuðum.

Ólafur Arnalds
Ólafur flytur efni af nýrri plötu, ásamt strengjakvartett og fleiri hljóðfæraleikurum
Tónleikar í Eldborg í nóvember 2020
Dægurflugan / Einar Ólafur Speight
Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson
Einsöngvarar, kór og hljómsveit. Stjórnandi: Petri Sakari
Tónleikar í Eldborg í nóvember 2020
Guja Sandholt í samvinnu við Óperudaga í Reykjavík
Óperan Fidelio eftir Ludwig v. Beethoven
Einsöngvarar og 7 manna hljómsveit
Leikstjóri Bjarni Thor   Kristinsson
Haukur Gröndal
“Jólasaga Bergrúnar” Tónlist Hauks Gröndal við bók og myndskreytingar Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur.
Útgáfutónleikar í Norðurljósum fyrir alla fjölskylduna í desember
Haukur Tómasson“Niður þytur brak.”
Í tilefni af sextugsafmæli Hauks Tómassonar, tónskálds.
Kammertónlist, frumflutningur og fyrsti flutningur á Íslandi.Tónleikar í september í Norðurljósum.
Ísak Ríkharðsson
“Ballett á tunglinu.” Frumflutingur á Íslandi á píanótríóum eftir Daníel Bjarnason og Alois Zimmermann.
Tónleikar í janúar 2021 í Kaldalóni
Ólöf Sigursveinsdóttir
Ólöf Sigursveinsdóttir, selló og Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanó
Einleikur og dúó eftir Beethoven, Grieg, Schubert og Jón Nordal
Tónleikar í Norðurljósum í nóvember 2020
Óskar Guðjónsson
Kvartettinn MOVE flytur nýja jazztónlist
Tónleikar í Kaldalóni í október 2020
Pétur Björnsson
Pétur Björnsson, fiðla og Elena Postumi, píanó flytja efnisskrána “Frá síðrómantík til nútíma
Tónleikar í Norðurljósum í nóvember 2020
Stephan Stephensen
Les Aventures de President Bongo
Frumsýning og tónlistargjörningur við myndina “Just a closer Walk with Thee eftir Matthew Barney &President Bongo, ásamt 11 manna hljómsveit.
Tónleikar í Kaldalóni í október 2020
Hið íslenska gítartríó
Svanur Vilbergsson, Þórarinn Sigurbergsson og Þröstur Þorbjörnsson
Efnisskrá með íslenskum verkum sem samin hafa verið fyrir tríóið
Tónleikar í Norðurljósum í janúar 2021
Sigrún Harðardóttir og Cauda Collective
“Djöflaterta”, kammermúsík eftir Arvo Pärt, George Crumb, Þorstein Hauksson og ingibjörgu Friðriksdóttur
Tónleikar í Norðurljósum í desember 2020
Sigurður Flosason og jazzkvartett.
„Gamli staðurinn – Den gamle Sted“
Frumflutningur dagskrár með lögum Sigurðar við ljóð dönsku jazzsöngkonunnar Cathrine Legardh sem flytur sönglögin.
Tónleikar í Kaldalóni í nóvember 2020.
Sólfinna ehf – Sunna Gunnlaugsdóttir
Freyjufest – alþjóðleg 2ja daga jazzhátíð þar sem konur eru í forgrunni
Tónleikar í Kaldalóni og Flóa í janúar 2021
Viktoría Sigurðardóttir
Síðustu fimm árin – “The last five years”
Söngleikur fyrir 2 leikara og 3 hljóðfæraleikara.
Tónleikar í Kaldalóni í nóvember 2020.

Úthlutun 2019

Níunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 16. desember 2019 í Björtuloftum Hörpu.
Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2020, alls að upphæð kr. 6.900.000.-

Umsóknir voru alls 31, og úthlutað var til 16 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

 • Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran og Kunal Lahiry, píanó
  • Ljóðatónleikar og myndbandsverk í Norðurljósum
  • Efnisskrá m.a. ljóðaflokkurinn Apparition e. George Crumb og frumflutt ljóð eftir Þuríði Jónsdóttur
 • Árni Heimir Ingólfsson, piano, Ari Vilhjálmsson, fiðla, o.fl.
  • Klassískir kammertónleikar Norðurljósum með verkum eftir hinsegin tónskáld í á Hinsegin dögum
 • Kammersveitin Elja Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason
  • Jólatónleikar í Norðurljósum
  • Efnisskrá m.a. frumflutningur verks eftir C.Balvig og 7. sinfónía Beethovens.
 • Eva Þyrí Hilmarsdóttir, pianoleikari, Jónas Ingimundarson og fleiri pianoleikarar og söngvarar
  • Draumalandið, söngveisla með íslenska einsöngslaginu í Eldborg
 • Guido Bäumer, saxófónn og Aladar Rácz, piano, Duo Ultima
  • Dances and Delight, tónlist fyrir saxófón og piano
 • Gyða Valtýsdóttir ásamt fjölda tónlistarmanna
  • Epicycle I & II, útgáfutónleikar í Norðurljósum
 • Halldór Smárason, tónskáld
  • Útgáfutónleikar í Kaldalóni, flytjendur m.a. Strokkvartettinn Siggi, Gunnlaugur BJörnsson, gítar.
 • Ingi Bjarni Skúlason, tónskáld ásamt kvintett.
  • Tenging, tónleikar í Kaldalóni með nýjum verkum og efnisskrá af plötunni Tenging
 • Leifur Gunnarsson tónskáld og bassaleikari ásamt Sunnu Gunnlaugsdóttur, piano og Ingibjörgu Fríðu Helgadóttur, söngkonu.
  • Jazz er hrekkur – tónlistardagskrá í Kaldalóni fyrir alla fjölskylduna. Lögin eru tengd Hrekkjavöku.
 • Sinfóníuhljómsveit áhugamanna – Páll Einarsson og Oliver Kentish
  • 30 ára afmælistónleikar í Eldborg með fjölbreyttri dagskrá. Einleikarar verða sigurvegarar Nótunnar og kórar syngja með hljómsveitinni.
 • Saga Borgarættarinnar – Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri
  • Tónleikar í Eldborg með nýrri tónlist við bíómyndina, eftir Þórð Magnússon.
  • Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur. Stjórnandi: Petri Sakari.
 • Töframáttur triosins
  • Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla, Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló, Jane Ade Sutarjo, piano.
  • Tónleikar í Norðurljósum með efnisskrá eftir Hafliða Hallgrímsson, Beethoven og Mendelssohn.
 • Pétur Grétarsson og Brynhildur Guðjónsdóttir
  • Dagskrá í Kaldalóni með Völuspá, tónlist Péturs og spuna flytjenda
 • Jazzklúbburinn Múlinn – tónleikadagskrá ársins 2020
 • Kammersveit Reykjavíkur – tónleikadagskrá ársins 2020
 • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikardagskrá ársins 2020

Úthlutun 2018

Áttunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 18. janúar 2019 í Björtuloftum Hörpu.
Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2019, alls að upphæð kr. 6.000.000.-

Umsóknir voru alls 28, og úthlutað var til 15 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

 • Arngunnur Árnadóttir, klarinettuleikari – einleikstónleikar í Norðurljósum
 • Barokkbandið Brák – barokktónleikar í Norðurljósum
 • Benedikt Kristjánsson, tenór – einsöngstónleikar í Norðurljósum
 • Kammerhópurinn Camerartica – kammertónleikar í Norðurljósum
 • Cauda Collective kammerhópur – tónleikar í Kaldalóni
 • Helen V. C. Whitaker flautuleikari – verk eftir 20. og 21. aldar kventónskáld í Kaldalóni
 • Lúðrasveitin Svanur – kvikmyndatónleikar í Kaldalóni
 • New Music for Strings, tónlistarhátíð – tónleikar í Norðurljósum
 • Tríó Nordica – tónleikar í Norðurljósum
 • Tríó Sírajón – tónleikar í Norðurljósum
 • Stirni Ensemble – tvennir tónleikar í Norðurljósum
 • Reykjavík Midsummer Music Festival – tónlistarhátíð í Hörpu
 • Jazzklúbburinn Múlinn -otónleikadagskrá ársins 2019
 • Kammersveit Reykjavíkur – tónleikadagskrá ársins 2019
 • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikardagskrá ársins 2019

Úthlutun 2017

Sjöunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.
Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2018, alls að upphæð kr. 4.100.000.-

Umsóknir voru alls 47, og úthlutað var til 10 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

 • Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum
 • Einar Scheving – tónleikar í Eldborg
 • Elecktra Ensemble – 10 ára afmæli, tvennir tónleikar
 • Hallveig Rúnarsdóttir og kammersveit – tónleikar í Norðurljósum
 • Lúðrasveitin Svanur – kvikmyndatónleikar í Eldborg
 • Stirni Ensemble – tvennir tónleikar í Norðurljósum
 • Strokkvartettinn Siggi – tvennir tónleikar í Norðurljósum
 • Jazzklúbburinn Múlinn – tónleikadagskrá ársins 2018
 • Kammersveit Reykjavíkur – tónleikadagskrá ársins 2018
 • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikardagskrá ársins 2018

Úthlutun 2016

Sjötta úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 3. febrúar í Hörpu.

Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2017, alls að upphæð kr. 4.500.000.-

Umsóknir voru alls 19, og úthlutað var til 9 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

 • Stórsveit Reykjavíkur – 25. ára afmælisdagskrá
 • Reykjavík Midsommer Music 2017
 • Les Freres Stefson – Hiphop tónleikar í Hörpu
 • Kammersveit Reykjavíkur – þrennir tónleikar í Norðurljósum
 • Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum
 • Jazzklúbburinn Múlinn – 35 – 40 tónleikar í Hörpu 2017
 • Skólahljómsveit Kópavogs – 50. ára afmælistónleikar
 • Kammermúsíkklúbburinn – 60. ára afmælistónleikar
 • Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr – tónleikar með verkum eftir íslensk tónskáld

Úthlutun 2015

Fimmta úthlutun  sjóðsins – til tónleikahalds árið 2016

 • Reykjavík Midsommer Music 2016 – forsvarsmaður: Víkingur Heiðar Ólafsson
 • Kammersveit Reykjavíkur – forsvarsmaður Rut Ingólfsdóttir
 • Jazzklúbburinn Múlinn – forsvarsmaður: Ólafur Jónsson
 • Kammermúsíkklúbburinn – forsvarsmaður: Helgi Hafliðason
 • Innrás úr Austri – hljómsveitir og tónlistarmenn frá Austfjörðum, forsvarsmaður: Jón Hilmar Kárason

Úthlutun 2014

Fjórða úthlutun. Til tónleikahalds árið 2015

 • Borealis Big Band – tónlistarstjóri Samúel Jón Samúelsson, forsvarsmaður Þórunn Sigurðardóttir
 • Spíttbátur – Stockhausen – forsvarsmaður Bjarni Frímann Bjarnason
 • Jazztríóið Hot Eskimos – tónleikar ásamt Nils Landgren – forsvarsmaður Jón Rafnsson
 • Loftkastali – flutningur á verkum tónskáldins Helga Rafns Ingvarssonar

Úthlutun 2013

Þriðja úthlutun til tónleikahalds árið 2014

 • Tónlist án landamæra – tónleikar tileinkaðir minningu Karls Sighvatssonar tónlistarmanns
 • Reykjavík Midsummer Music – alþjóðleg tónlistarhátíð haldin árlega í Hörpu undir listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar.
 • Jazzhátíð í Reykjavík- undir stjórn Péturs Grétarssonar
 • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikaröð sveitarinnar í Hörpu
 • Podium festival 2014- kammertónlistarhátíð haldin í þriðja sinn árið 2014

Úthlutun 2012

Önnur úthlutun til tónleikahalds 2013

 • Hugi Guðmundsson : Solar 5
 • Stórsveit Reykjavíkur :Starfsár
 • Kammermúsikklúbburinn :Starfsár

Solar 5 eftir Huga Guðmundsson byggir m.a. á svokölluðum quasikristöllum sem liggja til grundvallar einingum glerhjúps Ólafs Elíassonar og er innblásið af myndrænum formum. Verkefnið er sérstaklega hugsað með Hörpu í huga og þá möguleika sem húsið hefur upp á að bjóða sem tónlistarhús.

Stórsveitin hefur nýverið flutt starfsár sitt inn í Hörpu og mun hefja sitt fyrsta starfsár þar nú í ár.

Sömuleiðis verður Kammermúsikklúbburinn eftirleiðis með tónleikaröð sína í Hörpu.

Úthlutanir 2011

Fyrsta úthlutun til tónleikahalds árið 2012

 • Víkingur Heiðar Ólafsson og Midsummer Music
 • Elfa Rún Kristinsdóttir og Solistenensemble KALEIDOSKOP
 • Hrafnkell Orri Egilsson og tónleikar með tónlist Antonio Carlos Jobim