Umsóknareyðublað

Til þess að sækja um styrk þarf að fylla út umsóknareyðublað. Lesið leiðbeiningarnar vel.

Tilgangur styrkjanna er að stuðla að eflingu íslensks tónlistarlífs með því að veita tónlistarfólki styrki til tónleikahalds í tónlistarhúsinu Hörpu.

 • Styrktarsjóður SUT og Ruthar Hermanns hefur það að markmiði að gefa tónlistarfólki tækifæri til að koma fram í Hörpu.
 • Sjóðurinn styrkir verkefni af öllum gerðum og stuðlar þannig að fjölbreyttu tónlistarlífi í Hörpu.
 • Vinsamlegast fyllið umsóknina vandlega út.
 • Umsóknum skal skila rafrænt.
 • Ef vinna á umsóknina í lengri tíma, er hægt að vinna textann í skjal fyrst og færa síðan í umsóknareyðublaðið til að koma í veg fyrir gagnatap.

Til hliðsjónar við gerð kostnaðaráætlunar er hér hlekkur á upplýsingablað frá Hörpu (pdf)

Athugið að fylla verður út í þá reiti sem merktir eru með stjörnu (*).
Valfrjálst er hvort fyllt er í aðra reiti umsóknarinnar.

  1. Verkefnið

  2. Forsvarsmaður verkefnis

  3. Verkefnisstjóri (ef annar en umsækjandi)

  4. Hnitmiðuð lýsing á verkefninu. Tilgreinið efnisskrá, nöfn og fjölda flytjenda, sérstök markmið/áherslur.*

  5. Staðsetning og fjöldi tónleika

  6. Stutt lýsing á verkefni sem nota má í kynningarskyni. *

  7. Stuttar ferilskrár umsækjanda og flytjenda. *

  8. Æskilegur tónleikatími (mánuður/ár)

  9. Tíma- og verkáætlun (undirbúningur, kynning, æfingatímabil) *

  10. Kostnaðaráætlun og tekjur

  GJÖLD
  Annar kostnaður (t.d. verkefnisstjórn, listræn stjórnun, hljóðfæraflutningur, stefgjöld, grafísk hönnun, aðkeypt vinna):

  KOSTNAÐUR Í HÖRPU

  (sjá. leiðbeiningar hér ) :

  GJÖLD OG KOSTNAÐUR Í HÖRPU SAMTALS:
  TEKJUR
  Kynning og markaðssetning fer fram í samvinnu við Hörpu.
  Annað:

  Annað sem umsækjandi vill að komi fram:

  Fylgiskjöl:

  Smelltu á "Choose file..." hnappana til að velja skrá til að senda með sem viðhengi:
  Ath. Hámarks stærð viðhengis er 2MB.
  Leyfileg skjöl í þessu formi eru: (png, jpg, jpeg, txt, pdf, docx, doc, xlsx, xls, xml, zip)
  STAÐFESTING Á MÓTTÖKU UMSÓKNAR VERÐUR SEND Í TÖLVUPÓSTI TIL UMSÆKJANDA.