Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Þessi úthlutun er ætluð til að styrkja tónlistarfólk og hópa til tónleikahalds í Hörpu á tímabilinu 1. ágúst til 31. janúar 2021. Umsóknarfrestur er til kl. 24.00 miðvikudaginn 1. júlí 2020. Tilkynnt verður um úthlutun 15. júlí. Umsóknarferli fyrir tónlistarverkefni í Hörpu árið 2021 verður auglýst …
Níunda úthlutun Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns
Níunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 16. desember 2019 í Björtuloftum Hörpu. Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2020, alls að upphæð kr. 6.900.000.- Umsóknir voru alls 31, og úthlutað var til 16 verkefna. Styrkþegar ársins eru: Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran og Kunal Lahiry, píanó Ljóðatónleikar og myndbandsverk í Norðurljósum Efnisskrá m.a. …
Umsóknarfrestur rann út 4. nóvember.
Umsóknarfrestur rann út 4. nóvember. Bestu þakkir fyrir umsókninar sem bárust. Tilkynnt verður um úthlutun og styrkþega innan skamms.
Áttunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar
Áttunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 18. janúar 2019 í Björtuloftum Hörpu. Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2019, alls að upphæð kr. 6.000.000.- Umsóknir voru alls 28, og úthlutað var til 15 verkefna. Styrkþegar ársins eru: Arngunnur Árnadóttir, klarinettuleikari – einleikstónleikar í Norðurljósum Barokkbandið Brák – barokktónleikar í Norðurljósum Benedikt Kristjánsson, …
Umsóknarfrestur rann út 22. nóvember.
Bestu þakkir fyrir umsókninar sem bárust. Tilkynnt verður um úthlutun og styrkþega innan skamms. Stjórn Styrktarsjóðs SUT og RH.
Sjöunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.
Sjöunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu. Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2018, alls að upphæð kr. 4.100.000.- Umsóknir voru alls 47, og úthlutað var til 10 verkefna. Styrkþegar ársins eru Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum Einar Scheving – tónleikar í Eldborg Elecktra Ensemble – 10 …
- Page 2 of 2
- 1
- 2