Óskað er eftir umsóknum um styrki til tónleikahalds í Hörpu

Styrktarsjóður Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns auglýsir eftir umsóknum um styrki í sjóðinn. Þessi úthlutun er ætluð til að styrkja tónlistarfólk og hópa til tónleikahalds í Hörpu á tímabilinu 1. ágúst til 31. janúar 2021. Umsóknarfrestur er til kl. 24.00 miðvikudaginn 1. júlí 2020. Tilkynnt verður um úthlutun 15. júlí. Umsóknarferli fyrir tónlistarverkefni í Hörpu árið 2021 verður auglýst …

Níunda úthlutun Styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns

Níunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 16. desember 2019 í Björtuloftum Hörpu. Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2020, alls að upphæð kr. 6.900.000.- Umsóknir voru alls 31, og úthlutað var til 16 verkefna.   Styrkþegar ársins eru: Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran og Kunal Lahiry, píanó Ljóðatónleikar og myndbandsverk í Norðurljósum Efnisskrá m.a. …

Áttunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar

Áttunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 18. janúar  2019 í Björtuloftum Hörpu. Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2019, alls að upphæð kr. 6.000.000.- Umsóknir voru alls 28, og úthlutað var til 15 verkefna. Styrkþegar ársins eru: Arngunnur Árnadóttir, klarinettuleikari – einleikstónleikar í Norðurljósum Barokkbandið Brák – barokktónleikar í Norðurljósum Benedikt Kristjánsson, …

Sjöunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.

Sjöunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu. Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2018, alls að upphæð kr. 4.100.000.- Umsóknir voru alls 47, og úthlutað var til 10 verkefna. Styrkþegar ársins eru Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum Einar Scheving – tónleikar í Eldborg Elecktra Ensemble – 10 …