Úthlutanir

14. úthlutun úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns
fór fram 8. desember 2023 í Háuloftum.

Alls bárust 59 umsóknir um styrki til tónleikahalds í sölum Hörpu árið 2024.

Sjóðurinn styrkti 15 verkefni og heildarupphæð styrkja var kr. 5.000.000.-

Styrkþegar fyrir árið 2024

Tumi fer til tunglsinsfrumflutningur í Norðurljósum á Barnamenningarhátíð
Tónlistarævintýri fyrir einsöngvara, barnakór, hljómsveit og sögumann.
Höfundur tónlistar og texta: Jóhann G. Jóhannsson.

Klarinett og píanótónleikar í Norðurljósum
Rúnar Óskarsson klarinett og Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanó
Verk eftir norræn tónskáld og Johannes Brahms

JÓT jazztríó – tónleikar í Kaldalóni
Óskar Guðjónsson, Jorgy Rossy og Thomas Morgan flytja eigin verk og útsetningar.

Kordó kvartettinn – tónleikar í Norðurljósum
Verk eftir Beethoven, Schubert og frumflutningur verks eftir Hauk Tómasson

Vis-á-vis – tónleikar í Norðurljósum
Tónlistarhópurinn Adapter flytur verk eftir John Cage, Toru Takemitzu og eigin verk.

Megas heiðraður – tónleikar í Eldborg
Listrænn stjórnandi: Þórður Magnússon
Heiðurstónleikar þar sem lög Megasar hljóma í nýjum útsetningum og flutningi fjölbreyttra flytjenda.

Freyjufest 2024
Listrænn stjórnandi: Sunna Gunnlaugsdóttir
Jazzhátíð þar sem kvenflytjendur eru í forgrunni

Óperudagar 2024
Listrænn stjórnandi: Guja Sandholt
Lokahátíð Óperudaga fer fram í Hörpu í lok október.

Reykjavík Early Music Festival
Listrænn stjórnandi: Elfa Rún Kristinsdóttir
Ný alþjóðleg barokktónlistarhátíð haldin í lok mars 2024

Seigla 2024
Listrænn stjórnandi: Erna Vala Arnardóttir
Tónlistarhátíð í byrjun ágúst, á vegum hins Íslenska Schumann-félags
Áhersla er lögð á tónlistarupplifun og að brjóta upp hefðir.

Myrkir Músíkdagar 2024
Tónlistarhátíð í lok janúar, á vegum Tónskáldafélags Íslands.
Megin áhersla er að kynna íslenska samtímatónlist

Jazzklúbburinn Múlinn
Tónleikadagskrá í Björtuloftum árið 2024

Kammersveit Reykjavíkur
Tónleikaröð á 50 ára afmælisári 2024

Listvinafélagið í Reykjavík
Tónleikadagskrá árið 2024

Stórsveit Reykjavíkur
Tónleikadagskrá 2024 með sérstakri áherslu á barnastarf.

 

13. úthlutun styrkja úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns
fór fram 19. desember 2022.

Alls bárust 40 umsóknir. Sjóðurinn styrkti 13 verkefni og er heildarupphæð styrkja kr. 4.750.000

Styrkþegar fyrir árið 2023

Modern Age Ophelia – tónleikar í Björtuloftum
Anna Sóley Ásmundsdóttir, jazztónlistarkona  flytur eigin tónlist ásamt hljóðfæraleikurum

Píanóhátíð Íslands – einleikstónleikar í Norðurljósum, Andrew J, Yang, píanóleikari

Milano Brutal – tónleikar í Norðurljósum
Atli Ingólfsson tónskáld ásamt Caput hópnum flytur eigin tónlist og félaga sinna frá námsárum í Mílanó í tilefni af sextugsafmæli sínu.

Spuni og sónata – einleikstónleikar í Norðurljósum
Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló

Austanvindar – tónleikar í Norðurljósum
Hulda Jónsdóttir, fiðla og Mathias Halvorsen, píanó

Svar við bréfi Helgu – kvikmyndatónlist í Norðurljósum
Kristín Anna Valtýsdóttir ásamt hljóðfæraleikrum flytur tónlist úr kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu.

Lúðrasveit Hafnarfjarðar – tónleikar í Eldborg
Frumflutningur nýs verks ásamt þekktri lúðrasveitartónlist.
Stjórnandi: Rúnar Óskarsson

Seigla, tónlistarhátíð – tónleikar í sölum Hörpu
Schumannn félagið á Íslandi, listrænn stjórnandi: Erna Vala Arnardóttir

Myrkir músíkdagar – viðburðir í Hörpu 2023

Listvinafélagið í Reykjavík – viðburðir í Hörpu 2023

Kammersveit Reykjavíkur – viðburðir í Hörpu 2023

Stórsveit Reykjavíkur – viðburðir í Hörpu 2023

Jazzklúbburinn Múlinn – viðburðir í Hörpu 2023

 

12. úthlutun styrkja úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns
fór fram 17. desember 2021.

Alls bárust 40 umsóknir.
Styrkþegar voru 18 og heildarupphæð styrkja kr. 6,7 milljónir.
Þessi hlutu styrk til tónleikahalds í Hörpu á árinu 2022.

Barokkhópurinn Brák
„Tvær hliðar“
Tónleikar með barokktónlist og frumflutningi tónverka eftir Bergrúnu Snæbjörnsdóttur, Kristin Smára Kristinsson og Þráin Hjálmarsson

Camerarctica
Tónleikar í tilefni af 30 ára starfsafmæli tónlistarhópsins
Frumflutningur á verki eftir John Speight, verk eftir Þorkel Sigurbjörnsson og ástralska tónskáldið Ian Munro.

Kammerhópurinn Cauda Collective
„Öld vatnsberans“ tónleikar með verkinu „Tierkreis“ eftir Stockhausen í útsetningu hópsins og frumflutningi verka eftir Fjólu Evans og Finn Karlsson

Félag íslenskra kórstjóra
Opnunartónleikar norrænnar kórstjóraráðstefnu í júní 2022
Valdir íslenskir kórar flytja íslenska tónlist.

Gunnar Andreas Kristinsson
Útgáfutónleikar með tónlist Gunnars af hljómplötunni Moonbow.
Flytjendur: Caput, Duo Harpwek og strokkvartettinn Siggi

Tríó Guitar Islandcio
Tónleikar í tilefni af 20 ára afmæli tríósins.
Björn Thoroddsen,  Þórður Árnason og Jón Rafnsson ásamt Unni Birnu Björnsdóttur og sænska saxófónleikaranum Jonas Knudsson

Jacek Karwan og Elena Postumi
Bassaperlur – tónverk fyrir kontrabassa og píanó, m.a eftir Atla Heimi Sveinsson, Zbinden, Gubaidulina og Elenu Postumi.

Kordo Strengjakvartettinn
Tvennir tónleikar; „Perlur“ með þáttum úr þekktum strengjaverkum og tónleikar með franskri tónlist.

Kristín (Stína) Ágústsdóttir, söngur og dans,  ásamt hljómsveit, hörpu og strengjakvartett
Útgáfutónleikar plötunnar „Drown to die a little“

Listvinafélagið í Reykjavík
Mótettukórinn, einsöngvarar og barokkhljómsveit undir stjórn Harðar Áskelssonar flytja
Óratoríuna Messías eftir G. F. Händel á aðventu 2022

Rannveig Marta Sarc og Mathias Halvorsen
„Nýjar og gamlar raddir“ , tónleikar fyrir fiðlu og píanó
Frumflutningur verks eftir I.E. Rodríguez, fyrsti flutningur á Íslandi á verki eftir Eleanor Alberga, og verk eftir Janácek og Schumann.

Sigrún Eðvaldsdóttir og Rikke Sandberg
Tónleikar fyrir fiðlu og píanó.
24 Preludiur eftir rússneska tónskáldið Leru Aurebach, og sónata eftir Prokofiev.

Tónlistarhópurinn Umbra
Útgáfutónleikar á plötu með útsetningum hópsins á íslenskum þjóðlögum og eigin tónsmíðum.

Þóra Kristín Gunnarsdóttir
Kammertónlist fyrir píanó, strengi og blásara.
Píanókvintett eftir Shostakovich og sextett fyrir píanó, klarinett, horn og strengjatríó eftir Dohnanyi.

Kammermúsíkklúbburinn
Tónleikadagskrá klúbbsins 2022

Stórsveit Reykjavíkur
Tónleikadagskrá sveitarinnar 2022

Jazzklúbburinn Múlinn
Tónleikadagskrá klúbbsins 2022

Kammersveit Reykjavíkur
Tónleikadagskrá sveitarinnar 2022

Úthlutun 2021.

11. úthlutun styrkja úr Styrktarsjóði samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns 
fór fram 30. Apríl 2021.

Alls bárust 24 umsóknir.
Styrkþegar voru 15 og heildarupphæð styrkja kr. 5.9 milljónir.
Þessi hlutu styrk til tónleikahalds í Hörpu á tímabilinu maí til desember 2021.

Af særingu og seið – frumsamin tónlist, íslensk þjóðlög og textar m.a úr Eddukvæðum
Tónlistarhópurinn Umbra: Arngerður María Árnadóttir, Alexandra Kjeld, Guðbjörg Hlín Guðmundsdóttir, Lilja Dögg Gunnarsdóttir.

Bach, Schubert og Spohr – tríótónleikar
Herdís Anna Jónasdóttir, sópran, Dimitri Þór Ashkenazy, klarinett, Semion Skigin, píanó

Barokkbandið Brák og Andri Björn Róbertsson, bariton
frönsk barokktónlist eftir Couperin, Clérambault og Rameau.
Brák: Elfa Rún Kristinsdóttir,Laufey Jensdóttir, Magnea Árnadóttir, Steinunn Arnbjörg Stefánsdóttir, Brice Sailly.

Blásarakvintettinn Hviða  – verk eftir Milhaud, Reicha og Ligeti
Björg Brjánsdóttir, Julia Hantschel, Frank Hammarin, Finn Schofield, Bryndís Þórsdóttir.

Ensemble Promena – sönglög Schumanns, strengjakvartettar Brahms o.fl.
Elfa Rún Kristinsdóttir, fiðla, Laufey Jensdóttir, fiðla, Simone Jandl, víóla, Vladimar Waltham, Herdís Anna Jónasdóttir, sópran

Jólaóratorían eftir J. S. Bach
Mótettukórinn, Alþjóðlega barokksveitin, Herdís Anna Jónasdóttir, sópran, Alex Potter, kontratenór, Benedikt Kristjánsson, tenór, Jóhann Kristinsson, bassi
Stjórnandi: Hörður Áskelsson

Kammersveit Reykjavíkur fyrir tónleikadagskrá sína til ársloka 2021
Forsvarsmaður: Rúnar Óskarsson

Kammermúsíkklúbburinn fyrir tónleikadagskrá sína til ársloka 2021.
Forsvarsmaður: Helgi Hafliðason

Kornið – kammerópera eftir Birgit Djupedal og Ingunni Láru Kristjánsdóttur
Forsvarsmaður: Hlín Pétursdóttir Behrens og tónlistarhópurinn Austuróp

Með þig hjá mér – ljóðaþýðingar Þorsteins Gylfasonar, heimspekings
Hallveig Rúnarsdóttir, sópran, Hildigunnur Einarsdóttir, mezzosópran, Oddur Arnþór Jónsson, bariton, Hrönn Þráinsdóttir, píanó. Þorvaldur Gylfason flytur talað mál.

Meistari Mozart – Gran partita
Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr ásamt gestum, alls 13 flytjendur.
Eydís Franzdóttir og Peter Tompkins, óbó, Ármann Helgason og Rúnar Óskarsson, klarinett, Anna Sigurbjörnsdóttir og Emil Friðfinnsson, horn, Snorri Heimisson og Kristín Mjöll Jakobsdóttir, fagott.

Nostalgíuvélin – kammerjazztónlist Mikaels Mána
Mikael Máni Ásmundsson, ásamt hljómsveit: Lilja María Ásmundsdóttir, Sölvi Kolbeinsson, Magnús Tryggvason Elíassen, Ingibjörg Elsa Turchi, og strengjasveit

Tónlistarhátíðin Seigla, 3. – 7. ágúst,  á vegum Íslenska Schumann félagsins
Fjölbreytt kammertónlist, íslensk og erlend. Fjölmargir flytjendur ásamt tveim staðartónskáldum.
Forsvarsmaður: Erna Vala Arnardóttir, píanóleikari

Schumann söngvar; sönglög, dúettar og Fantasiestücke op. 73
Harpa Ósk Björnsdóttir, sópran, Jara Hilmarsdóttir, mezzosópran, Símon Karl Sigurðarson Melsteð, klarinetta, Romain Þór Denuit, píanó.

Stefnumót við Rota, Corea, Elenu, Jóhann og Stravinsky, Kammertónleikar
Flytjendur: Sigrún Hjálmtýsdóttir, sópran, Sigurður Flosason, saxófónar, Steef van Oosterhout, marimba, Bryndís Pálsdóttir, fiðla, Hildigunnur Halldórsdóttir, fiðla, Svava Bernharðsdóttir, víóla, Sigurður Halldórsson, selló.

 

Úthlutun 2020

Tíunda úthlutun styrkja úr Styrktarsjóði Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns
fór fram föstudaginn 17. júlí 2020.
Þetta var sérstök úthlutun sjóðsins til að styðja tónleikahald í Hörpu og tónlistarfólk á þessum erfiðu tímum vegna kóróunveirunnar. Styrkir voru veittir til verkefna á tímabilinu ágúst 2020 til janúar 2021.
Alls bárust 33 umsóknir og veittir voru 16 styrkir til tónleikahalds á næstu 6 mánuðum.

Ólafur Arnalds
Ólafur flytur efni af nýrri plötu, ásamt strengjakvartett og fleiri hljóðfæraleikurum
Tónleikar í Eldborg í nóvember 2020
Dægurflugan / Einar Ólafur Speight
Óperan Ragnheiður eftir Gunnar Þórðarson og Friðrik Erlingsson
Einsöngvarar, kór og hljómsveit. Stjórnandi: Petri Sakari
Tónleikar í Eldborg í nóvember 2020
Guja Sandholt í samvinnu við Óperudaga í Reykjavík
Óperan Fidelio eftir Ludwig v. Beethoven
Einsöngvarar og 7 manna hljómsveit
Leikstjóri Bjarni Thor   Kristinsson
Haukur Gröndal
“Jólasaga Bergrúnar” Tónlist Hauks Gröndal við bók og myndskreytingar Bergrúnar Írisar Sævarsdóttur.
Útgáfutónleikar í Norðurljósum fyrir alla fjölskylduna í desember
Haukur Tómasson“Niður þytur brak.”
Í tilefni af sextugsafmæli Hauks Tómassonar, tónskálds.
Kammertónlist, frumflutningur og fyrsti flutningur á Íslandi.Tónleikar í september í Norðurljósum.
Ísak Ríkharðsson
“Ballett á tunglinu.” Frumflutingur á Íslandi á píanótríóum eftir Daníel Bjarnason og Alois Zimmermann.
Tónleikar í janúar 2021 í Kaldalóni
Ólöf Sigursveinsdóttir
Ólöf Sigursveinsdóttir, selló og Þorsteinn Gauti Sigurðsson, píanó
Einleikur og dúó eftir Beethoven, Grieg, Schubert og Jón Nordal
Tónleikar í Norðurljósum í nóvember 2020
Óskar Guðjónsson
Kvartettinn MOVE flytur nýja jazztónlist
Tónleikar í Kaldalóni í október 2020
Pétur Björnsson
Pétur Björnsson, fiðla og Elena Postumi, píanó flytja efnisskrána “Frá síðrómantík til nútíma
Tónleikar í Norðurljósum í nóvember 2020
Stephan Stephensen
Les Aventures de President Bongo
Frumsýning og tónlistargjörningur við myndina “Just a closer Walk with Thee eftir Matthew Barney &President Bongo, ásamt 11 manna hljómsveit.
Tónleikar í Kaldalóni í október 2020
Hið íslenska gítartríó
Svanur Vilbergsson, Þórarinn Sigurbergsson og Þröstur Þorbjörnsson
Efnisskrá með íslenskum verkum sem samin hafa verið fyrir tríóið
Tónleikar í Norðurljósum í janúar 2021
Sigrún Harðardóttir og Cauda Collective
“Djöflaterta”, kammermúsík eftir Arvo Pärt, George Crumb, Þorstein Hauksson og ingibjörgu Friðriksdóttur
Tónleikar í Norðurljósum í desember 2020
Sigurður Flosason og jazzkvartett.
„Gamli staðurinn – Den gamle Sted“
Frumflutningur dagskrár með lögum Sigurðar við ljóð dönsku jazzsöngkonunnar Cathrine Legardh sem flytur sönglögin.
Tónleikar í Kaldalóni í nóvember 2020.
Sólfinna ehf – Sunna Gunnlaugsdóttir
Freyjufest – alþjóðleg 2ja daga jazzhátíð þar sem konur eru í forgrunni
Tónleikar í Kaldalóni og Flóa í janúar 2021
Viktoría Sigurðardóttir
Síðustu fimm árin – “The last five years”
Söngleikur fyrir 2 leikara og 3 hljóðfæraleikara.
Tónleikar í Kaldalóni í nóvember 2020.

Úthlutun 2019

Níunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 16. desember 2019 í Björtuloftum Hörpu.
Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2020, alls að upphæð kr. 6.900.000.-
Umsóknir voru alls 31, og úthlutað var til 16 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

  • Álfheiður Erla Guðmundsdóttir, sópran og Kunal Lahiry, píanó
    • Ljóðatónleikar og myndbandsverk í Norðurljósum
    • Efnisskrá m.a. ljóðaflokkurinn Apparition e. George Crumb og frumflutt ljóð eftir Þuríði Jónsdóttur
  • Árni Heimir Ingólfsson, piano, Ari Vilhjálmsson, fiðla, o.fl.
    • Klassískir kammertónleikar Norðurljósum með verkum eftir hinsegin tónskáld í á Hinsegin dögum
  • Kammersveitin Elja Stjórnandi: Bjarni Frímann Bjarnason
    • Jólatónleikar í Norðurljósum
    • Efnisskrá m.a. frumflutningur verks eftir C.Balvig og 7. sinfónía Beethovens.
  • Eva Þyrí Hilmarsdóttir, pianoleikari, Jónas Ingimundarson og fleiri pianoleikarar og söngvarar
    • Draumalandið, söngveisla með íslenska einsöngslaginu í Eldborg
  • Guido Bäumer, saxófónn og Aladar Rácz, piano, Duo Ultima
    • Dances and Delight, tónlist fyrir saxófón og piano
  • Gyða Valtýsdóttir ásamt fjölda tónlistarmanna
    • Epicycle I & II, útgáfutónleikar í Norðurljósum
  • Halldór Smárason, tónskáld
    • Útgáfutónleikar í Kaldalóni, flytjendur m.a. Strokkvartettinn Siggi, Gunnlaugur BJörnsson, gítar.
  • Ingi Bjarni Skúlason, tónskáld ásamt kvintett.
    • Tenging, tónleikar í Kaldalóni með nýjum verkum og efnisskrá af plötunni Tenging
  • Leifur Gunnarsson tónskáld og bassaleikari ásamt Sunnu Gunnlaugsdóttur, piano og Ingibjörgu Fríðu Helgadóttur, söngkonu.
    • Jazz er hrekkur – tónlistardagskrá í Kaldalóni fyrir alla fjölskylduna. Lögin eru tengd Hrekkjavöku.
  • Sinfóníuhljómsveit áhugamanna – Páll Einarsson og Oliver Kentish
    • 30 ára afmælistónleikar í Eldborg með fjölbreyttri dagskrá. Einleikarar verða sigurvegarar Nótunnar og kórar syngja með hljómsveitinni.
  • Saga Borgarættarinnar – Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri
    • Tónleikar í Eldborg með nýrri tónlist við bíómyndina, eftir Þórð Magnússon.
    • Sinfóníuhljómsveit Norðurlands leikur. Stjórnandi: Petri Sakari.
  • Töframáttur triosins
    • Sólveig Steinþórsdóttir, fiðla, Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló, Jane Ade Sutarjo, piano.
    • Tónleikar í Norðurljósum með efnisskrá eftir Hafliða Hallgrímsson, Beethoven og Mendelssohn.
  • Pétur Grétarsson og Brynhildur Guðjónsdóttir
    • Dagskrá í Kaldalóni með Völuspá, tónlist Péturs og spuna flytjenda
  • Jazzklúbburinn Múlinn – tónleikadagskrá ársins 2020
  • Kammersveit Reykjavíkur – tónleikadagskrá ársins 2020
  • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikardagskrá ársins 2020

Úthlutun 2018

Áttunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 18. janúar 2019 í Björtuloftum Hörpu.
Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2019, alls að upphæð kr. 6.000.000.-
Umsóknir voru alls 28, og úthlutað var til 15 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

  • Arngunnur Árnadóttir, klarinettuleikari – einleikstónleikar í Norðurljósum
  • Barokkbandið Brák – barokktónleikar í Norðurljósum
  • Benedikt Kristjánsson, tenór – einsöngstónleikar í Norðurljósum
  • Kammerhópurinn Camerartica – kammertónleikar í Norðurljósum
  • Cauda Collective kammerhópur – tónleikar í Kaldalóni
  • Helen V. C. Whitaker flautuleikari – verk eftir 20. og 21. aldar kventónskáld í Kaldalóni
  • Lúðrasveitin Svanur – kvikmyndatónleikar í Kaldalóni
  • New Music for Strings, tónlistarhátíð – tónleikar í Norðurljósum
  • Tríó Nordica – tónleikar í Norðurljósum
  • Tríó Sírajón – tónleikar í Norðurljósum
  • Stirni Ensemble – tvennir tónleikar í Norðurljósum
  • Reykjavík Midsummer Music Festival – tónlistarhátíð í Hörpu
  • Jazzklúbburinn Múlinn -otónleikadagskrá ársins 2019
  • Kammersveit Reykjavíkur – tónleikadagskrá ársins 2019
  • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikardagskrá ársins 2019

Úthlutun 2017

Sjöunda úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 11. janúar í Hörpu.
Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2018, alls að upphæð kr. 4.100.000.-
Umsóknir voru alls 47, og úthlutað var til 10 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

  • Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum
  • Einar Scheving – tónleikar í Eldborg
  • Elecktra Ensemble – 10 ára afmæli, tvennir tónleikar
  • Hallveig Rúnarsdóttir og kammersveit – tónleikar í Norðurljósum
  • Lúðrasveitin Svanur – kvikmyndatónleikar í Eldborg
  • Stirni Ensemble – tvennir tónleikar í Norðurljósum
  • Strokkvartettinn Siggi – tvennir tónleikar í Norðurljósum
  • Jazzklúbburinn Múlinn –  tónleikadagskrá ársins 2018
  • Kammersveit Reykjavíkur – tónleikadagskrá ársins 2018
  • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikardagskrá ársins 2018

Úthlutun 2016

Sjötta úthlutun styrktarsjóðs Samtaka um tónlistarhús og Ruthar Hermanns, fór fram 3. febrúar í Hörpu.

Úthlutað var styrkjum til tónleikahalds í Hörpu fyrir árið 2017, alls að upphæð kr. 4.500.000.-

Umsóknir voru alls 19, og úthlutað var til 9 verkefna.

Styrkþegar ársins eru:

  • Stórsveit Reykjavíkur – 25. ára afmælisdagskrá
  • Reykjavík Midsommer Music 2017
  • Les Freres Stefson – Hiphop tónleikar í Hörpu
  • Kammersveit Reykjavíkur – þrennir tónleikar í Norðurljósum
  • Barokkbandið Brák – tvennir tónleikar í Norðurljósum
  • Jazzklúbburinn Múlinn – 35 – 40 tónleikar í Hörpu 2017
  • Skólahljómsveit Kópavogs – 50. ára afmælistónleikar
  • Kammermúsíkklúbburinn – 60. ára afmælistónleikar
  • Blásaraoktettinn Hnúkaþeyr – tónleikar með verkum eftir íslensk tónskáld

Úthlutun 2015

Fimmta úthlutun  sjóðsins – til tónleikahalds árið 2016

  • Reykjavík Midsommer Music 2016 – forsvarsmaður: Víkingur Heiðar Ólafsson
  • Kammersveit Reykjavíkur – forsvarsmaður Rut Ingólfsdóttir
  • Jazzklúbburinn Múlinn – forsvarsmaður: Ólafur Jónsson
  • Kammermúsíkklúbburinn – forsvarsmaður: Helgi Hafliðason
  • Innrás úr Austri – hljómsveitir og tónlistarmenn frá Austfjörðum, forsvarsmaður: Jón Hilmar Kárason

Úthlutun 2014

Fjórða úthlutun. Til tónleikahalds árið 2015

  • Borealis Big Band – tónlistarstjóri Samúel Jón Samúelsson, forsvarsmaður Þórunn Sigurðardóttir
  • Spíttbátur – Stockhausen – forsvarsmaður Bjarni Frímann Bjarnason
  • Jazztríóið Hot Eskimos – tónleikar ásamt Nils Landgren – forsvarsmaður Jón Rafnsson
  • Loftkastali – flutningur á verkum tónskáldins Helga Rafns Ingvarssonar

Úthlutun 2013

Þriðja úthlutun til tónleikahalds árið 2014

  • Tónlist án landamæra – tónleikar tileinkaðir minningu Karls Sighvatssonar tónlistarmanns
  • Reykjavík Midsummer Music – alþjóðleg tónlistarhátíð haldin árlega í Hörpu undir listrænni stjórn Víkings Heiðars Ólafssonar.
  • Jazzhátíð í Reykjavík- undir stjórn Péturs Grétarssonar
  • Stórsveit Reykjavíkur – tónleikaröð sveitarinnar í Hörpu
  • Podium festival 2014- kammertónlistarhátíð haldin í þriðja sinn árið 2014

Úthlutun 2012

Önnur úthlutun til tónleikahalds 2013

  • Hugi Guðmundsson : Solar 5
  • Stórsveit Reykjavíkur :Starfsár
  • Kammermúsikklúbburinn :Starfsár

Solar 5 eftir Huga Guðmundsson byggir m.a. á svokölluðum quasikristöllum sem liggja til grundvallar einingum glerhjúps Ólafs Elíassonar og er innblásið af myndrænum formum. Verkefnið er sérstaklega hugsað með Hörpu í huga og þá möguleika sem húsið hefur upp á að bjóða sem tónlistarhús.

Stórsveitin hefur nýverið flutt starfsár sitt inn í Hörpu og mun hefja sitt fyrsta starfsár þar nú í ár.

Sömuleiðis verður Kammermúsikklúbburinn eftirleiðis með tónleikaröð sína í Hörpu.

Úthlutanir 2011

Fyrsta úthlutun til tónleikahalds árið 2012

  • Víkingur Heiðar Ólafsson og Midsummer Music
  • Elfa Rún Kristinsdóttir og Solistenensemble KALEIDOSKOP
  • Hrafnkell Orri Egilsson og tónleikar með tónlist Antonio Carlos Jobim